Aðalfundur Skotfélags Akureyrar

Aðalfundur Skotfélags Akureyrar verður haldinn mánudaginn 14. mars 2023 kl. 20:00 í félagsheimili skotfélags á Glerárdal. Á dagskrá fundarins verða hefðbundin aðalfundarstörf í samræmi við lög félagsins.
Kaffi og með því 😀
Stjórn Skotfélagsins

Frábær árangur

Daniel Logi Heiðarsson tók um helgina þátt í sínu fyrsta skeet móti á erlendri grundu. Mótið var haldið í Danmörku Árangurinn tvö brons verðlaun, annað í B flokki á mótinu og svo varð hann þriðji í flokki unglinga Daniel hann skaut 107 af 125 sem sagt glæsilegt.

Aðalfundur Skotfélags Akureyrar

Aðalfundur Skotfélags Akureyrar verður haldinn mánudaginn 28. febrúar 2022 kl. 20:30 í inniaðstöðu GA kjallara á íþróttahöll. Á dagskrá fundarins verða hefðbundin aðalfundarstörf í samræmi við lög félagsins.
Kaffi og með því 😀
Stjórn Skotfélagsins