Æfingasvæði félagsins

Útisvæði félagsins

Æfingasvæði félagsins og félagshús er að finna í Glerárdal. Farið er upp Hlíðarfjallsveginn og afleggjari til vinstri við Hlíðarenda tekinn.

Inniaðstaðan

Félagið er komið með inniaðstöðu sem er í kjallara Íþróttahallarinnar á Akureyri. Gengið er inn að austan (við neðri innganginn), þar sem gengið er niður utanhúss að sérinngangi.