Félagið

Í félaginu eru um 550 félagsmenn sem ýmist eru skotíþróttamenn eða veiðimenn. Sumir beggja blands. Algengt er að þeir sem eru „óvirkir“ stóran hluta ársins birtist þegar rjúpna- og gæsaveiðitímabilið hefst og taka nokkra hringi í leirdúfunum til þess að vanda til skotfiminar í veiði.

Stærsti þáttur starfsseminnar er hinsvegar íþróttaskotfimin og er öllum áhugamönnum um skotfimi bent á að leita endilega til félagsins og stunda æfingar af kappi.

Skotfélag Akureyrar
kt. 671184-0689

Banki – HB – Reikn:
566 – 26 – 0464

Pósthólf 416

Sími í félagshúsi er 462 6561

Netfang: skotak@skotak.is