Skotpróf

Upplýsingar vegna verklegra skotprófa fyrir hreindýraveiðimenn 2021

Prófdómarar:

Finnur Steingrímsson 840-4813 

Davíð Hallgrímsson 865-5455

Grétar Mar Axelsson 868-1842

Njáll Haukur Sigurðsson 833-7010

Æfingartímar: Á opnunartíma

Mjög ráðlegt er að vera búinn að æfa sig áður en haldið er í prófið og hægt er að nota til þess æfingaskífuna sem hægt er að prenta út. Skjal með æfingaskífunni (PDF 104 KB).

Próftímar eru eftir samkomulagi við prófdómara, en miðað við föstudaga frá 17:00 – 22:00 og sunnudaga frá kl. 17:00 – 19:00 eða utan almenns opnunartíma á svæðinu.

ATH. Öllum prófum þarf að vera lokið 30. júní.

Skráning í próf:  Hringja beint í prófdómara og bóka tíma hjá honum.

Gjald:  4500 kr. – Greiðist áður en próf er tekið.

Nánari upplýsingar um verklegt skotpróf fyrir hreindýraveiðimenn er að finna á heimasíðu Umhverfisstofnunar.