Opnunartími inniaðstöðu (veturinn 2019-2020)
Inniaðstaðan er opin á mánudögum frá kl.20-21.
Boðið upp á opnar æfingar í loftgreinum og geta allir sem hafa áhuga á að kynna sér starfið mætt á þeim tíma.
Opnunartími á Glerárdal (sumarið 2020):
Mán-Fim | Helgar | |
---|---|---|
Maí | 13-17 | |
Júní | 19-22 | 13-17 |
Júlí | 19-22 | 13-17 |
Ágúst | 18-21 | 13-17 |
Sept | 13-17 | |
Okt | Laugard 13-16 |