Vakin er athygli á að riffilsvæði verður lokað fyrir korthafa á morgun 22. og miðviludag 23. frá klukkan 8-15 báða daga vegna námskeiðs.
Category: Opnun
Athugið!
Því miður verðum við að hafa lokað í dag 8.júní og morgun 9.júní og um helgina vegna námsleyfis starfsmanns okkar.
Sjáumst hress og kát næsta þriðjudagskvöld.
Opnunartími um verslunarmannahelgi
Vegna sumarleyfa starfsmanna verður lokað á svæði félagsins frá 30.júlí þar til á þriðjudaginn 3.ágúst . En þá breytist einnig opnunartími hjá okkur á virkum dögum í 18-21.
Opnunartími og skotpróf
Heil og sæl, er ekki komin tími til að viðra hólkinn og taka Sporting, skeet eða riffilæfingu? Nú hefur sumaropnunartími okkar tekið gildi og má sjá hvenig hann er hér einnig eru skotpróf fyrir hreindýraveiðimenn komin á fulla ferð, við hvetjum nú þá sem þurfa að taka próf að gera það í tíma og bóka hjá prófdómurum okkar sem fyrst til að komast hjá örtröð.
Opnunartími um Verslunarmannahelgi!
Vegna sumarleyfa starfsmanna verður lokað á svæði félagsins þar til á þriðjudag. En þá breitist einnig opnunartími hjá okkur á virkum dögum í 18-21.
Það er vor í lofti!
Veðurspár fyrir morgundaginn eru flottar og töluvert um fyrirspurnir um hvort ekki fari að opna uppá skotvelli ætlum við að hafa opið á morgun. Búið er að setja upp tvo sporting velli og svo er auðvitað einn skeetvöllur klár líka. Ev veður heldur áfram að vera okkur hliðhollt er ekki ólíklegt að opnunardögum fjölgi eitthvað fram að formlegri opnun. Á morgun verður opið frá kl.11-15 og heitt á könnuni.
Lokað 17. júní
Lokað verður á svæði félagsins á Glerárdal sunnudaginn 17. júní.
Svæðið lokað 17. júní
Laugardaginn 17. júní verður svæðið á Glerárdal lokað.