Minningamótið um Gísla Ólafsson

Minningamótið um Gísla Ólafsson var haldið í blíðskaparveðri í kvöld 😎 Mætingin var með eindæmum góð og mikil gleði við völd. Leikar fóru þannig að Jói Ævars sigraði á 69 dúfum, í öðru sæti varð Hilmar á 68 eftir bráðabana við Bubba sem endaði þriðji. 👍