Aðalfundur Skotfélags Akureyrar

Aðalfundur Skotfélags Akureyrar verður haldinn mánudaginn 4. mars 2023 kl. 20:00 í félagsheimili skotfélags á Glerárdal. Á dagskrá fundarins verða hefðbundin aðalfundarstörf í samræmi við lög félagsins.
Kaffi og með því 😀
Stjórn Skotfélagsins