Opnunartími um verslunarmannahelgi

Vegna sumarleyfa starfsmanna verður lokað á svæði félagsins frá 30.júlí þar til á þriðjudaginn 3.ágúst . En þá breytist einnig opnunartími hjá okkur á virkum dögum í 18-21.