Minningarmót Gísla Ólafssonar var haldið í gærkvöldi í góðra manna hópi og auðvitað frábæru veðri. Fóru leikar þannig að Jói Ævars varð Gíslameistari 2021. Bragi Óskars varð í öðru sæti eftir bráðabana við Gunnar Þór og Gunni i því þriðja.
Author: Ómar Örn Jónsson
Vinnukvöld!
Kæru félagar. kl.19:30 verður vinnukvöld á svæði félagsins. Það er svona eitt og annað sem þarf að gera og því væri nú frábært að sjá sem flesta koma og vinna smá fyrir félagið sitt.
Á döfinni næstu daga!
Helst ber að nefna að frá og með 1.júní teku við almenn sumar opnun á svæði félagsins eins og sjá má hér.
Einnig mun sú breyting taka gildi að eingöngu verður hægt að komast inní riffilhús með aðgangskorti þar sem gamli lyklacylender verður fjarlægður, og aðeins þeir sem greitt hafa árgjald og lykilgjald 2021 hafa aðgang. Fyrir þá sem hafa greitt en ekki fengið kort nú þegar geta nálgast slíkt kort á opnunartíma félagsins með því að gefa upp nafn.
Einnig má benda á að Sumarmót í Silhouette sem sett hafði verið á 3.júní verður flýtt um einn dag vegna óviðráðanlegra orska og verður því 2.júní kl.19:00 Skráning á staðnum.
Mánudaginn 7.júní er svo fyrirhugað að hafa vinnudag á svæðinu og verður það auglýst betur síðar.
Benelli mótið 2021
SA fólk í loftgreinum að gera það gott
Mótaskrá haglagreina 2021
Mótaskrá haglagreina 2021 kominn á heimasíðu okkar. Nú er bara að bíða eftir að mótanefnd riffilgreina komi með sína svo hægt sé að byrta hana líka.
Aðalfundur 2021 breytt staðsettning
Skotfélag Akureyrar og Fallorka hafa gert með sér eftirfarandi samkomulag.
Aðalfundur Skotfélags Akureyrar 2021
Skotvís fundur.
Góðan daginn félagar.
Fundur verður annað kvöld, 9.júní kl:19:30 með formanni Skotvís Áka Ármanni. Fundurinn verður haldinn í húsnæði Skotfélags Akureyrar (skotsvæði) Fundarefni: Rjúpnaveiðar á komandi tímabili, ný villidýralög, fyrirhugaður miðhálendis þjóðgarður, önnur mál. SKOTVEIÐIMENN ERU HVATTIR TIL AÐ MÆTA OG TAKA ÞÁTT Í UMRÆÐUM UM ÞESSI MIKILVÆGU MÁL.