Minningarmót Gísla Ólafssonar

Minningarmót Gísla Ólafssonar var haldið í gærkvöldi í góðra manna hópi og auðvitað frábæru veðri. Fóru leikar þannig að Jói Ævars varð Gíslameistari 2021. Bragi Óskars varð í öðru sæti eftir bráðabana við Gunnar Þór og Gunni i því þriðja.