Akureyrarmeistaramót í Silhouette og Skeet

Fimmtudaginn 30. júlí síðastliðinn voru haldin Akureyrarmeistaramót í Skeet og Silhouette.

Hér má sjá úrslit úr Silhouettu mótinu og keppendur.