Landsmót í loftgreinum

Þá er vetrarstarfið að fara af stað og fyrsta landsmót í loftgreinum þetta tímabilið verður haldið í Borgaranesi 27.október 2018.

Félagsmenn Skotfélags Akureyrar sem hyggja á þáttöku eru beðnir að senda inn mótaskráningu á heimasíðu félagsins fyrir hádegi þriðjudaginn 23. október.