Skráning í STÍ mót

Breyting á skráningarreglum á STÍ mót.
Nú þurfa félögin að tilkynna keppendur 5 virkum dögum fyrir mót. Því þurfa félagar í Skotfélagi Akureyrar sem hyggjast taka þátt í STÍ móti að senda inn skráningar hér eftir í gegnum heimasíðuna í síðasta lagi á laugardegi, eða viku fyrir mót.
Breytingin tekur gildi frá og með 1.janúar 2019.