Breyting á mótaskrá

Benchrest mótið sem vera átti 1. júlí hefur verið aflýst.

Myndaniðurstaða fyrir br 50 target

BR50 sumarmótið sem vera átti fimmtudaginn 6. júlí færist fram á miðvikudaginn 5. júlí.