Síðasta vika skotprófa

Næstkomandi föstudagur er allra síðasti dagur til að taka skotpróf fyrir hreindýraveiðarnar í haust. Þeir sem eiga eftir að taka próf eru beðnir um að hafa samband við prófdómara sem fyrst til að tryggja sér tíma í próf hjá þeim. Sjá nánar hér.