Áramóta mót í Skeet

Það voru 4 keppendur sem börðust um terturnar og enduðu leikar þannig að efstur varð Grétar Mar Axelsson, með 38 dúfur, annar varð Ómar Örn Jónsson með 37 dúfur og þriðji, Guðlaugur Bragi Magnússon með 32 dúfur.