Lokahóf Skotfélagsins 2016

Laugardaginn 1. október, klukkan 16.00, verður hið árlega lokahóf félagsins, það verður að venju hagla- og kúlugreina mót. Svo þegar er búið að skjóta verður grill og gleði, Akureyrarmeistara titlarnir verða afhentir og skotmaður ársins krýndur. 
Allir félagsmenn velkomnir.