Áramóta-mót Riffilkeppnin

Það voru 10 keppendur sem reyndu neð sér í norðan kalda. Skotið var á 2 blöð Varmint for score á 100 metrum. Í fyrsta sæti varð Finnur Steingrímsson með 98 stig og 6X. Annar varð Kristján Arnarson með 98 stig og 4X, og þriðji varð Garðar Tryggvason með 97 stig og 2X.