Það voru 4 keppendur sem börðust um terturnar og enduðu leikar þannig að efstur varð Grétar Mar Axelsson, með 38 dúfur, annar varð Ómar Örn Jónsson með 37 dúfur og þriðji, Guðlaugur Bragi Magnússon með 32 dúfur.
Category: Mót
Lokahóf Skotfélagsins 2016
Laugardaginn 1. október, klukkan 16.00, verður hið árlega lokahóf félagsins, það verður að venju hagla- og kúlugreina mót. Svo þegar er búið að skjóta verður grill og gleði, Akureyrarmeistara titlarnir verða afhentir og skotmaður ársins krýndur.
Allir félagsmenn velkomnir.