Daniel Logi Heiðarsson tók um helgina þátt í sínu fyrsta skeet móti á erlendri grundu. Mótið var haldið í Danmörku Árangurinn tvö brons verðlaun, annað í B flokki á mótinu og svo varð hann þriðji í flokki unglinga Daniel hann skaut 107 af 125 sem sagt glæsilegt.