Minningarmót Gísla ólafssonar

 
 
 
 
 
Hið árlega minningarmót um Gísla Ólafson var haldið mánudagskvöldið 6 júní í blíðskaparveðri þar sem 14.keppendur mættu til leiks. Leikar fóru þannig að Gunnar Þór sigraði mótið á 71/75 Bragi Óskars hafnaði svo 2.eftir bráðabana við Jóhann Ævarsson á 67/75.