Akureyrarmeistaramót í BR50

15. ágúst var haldið Akureyrarmeistaramót í BR50 þar sem 8 keppendur kepptu í Sporter flokki og 10 keppendur í Varmint flokki.

Í Sporter flokki vann Kristbjörn Tryggvason og er jafnframt nýr Akureyrarmeistari í þeim flokki. 

Í Varmint flokki vann Finnur Steingrímsson og er jafnframt nýr Akureyrarmeistari í þeim flokki.

Akureyrarmeistaramót BR50 2019 - Sheet1