Landsmót í Compak Sporting 15. og 16. júní á Akureyri

Helgina 15. – 16. júní verður haldið landsmót í Compak sporting á svæði Skotfélags Akureyrar á Glerárdal. 

Svæðið verður því lokað á meðan á mótinu stendur.

Keppendur geta komið og tekið æfingu föstudaginn 14. júní frá kl.12-22.

hópaskipting Compak sporting júní 2019

Nánari upplýsingar koma hér fljótlega.