Akureyrarmeistaramót í Sportskammbyssu

Síðastliðinn sunnudag var haldið Akureyrarmeistaramót í sportskammbyssu. 7 keppendur mættu til leiks og fór svo að Þórður Ívarsson vann með 536 stig, annar varð Haukur Fannar Möller með 489 stig og í þriðja sæti varð Þorbjörg Ólafsdóttir með 484 stig.

Nánari úrslit má sjá hér.