Skotíþtóttamenn ársins

6. október næstkomandi verður lokahóf félagsins haldið. Þeir sem telja sig eiga möguleika til skotíþtóttamanns ársins eru hvattir til að fylla út Skotmaður ársins skjalið með upplýsingum um þau mót sem viðkomandi hefur keppt í frá því að síðasta lokahóf var haldið og koma því til stjórnar fyrir laugardaginn 6. október.