Íslandsmótið í Compak Sporting

Föstudaginn 9. júní verður opið á svæðinu fyrir keppendur frá kl.17-22 að auki verður lengri opnun fimmtudaginn 8. júní eða frá kl.17-22.

Mótssetning verður laugardaginn 9. júní kl.10:30 og óskað eftir að keppendur mæti á svæðið kl.10. Keppni hefst síðan kl.11 laugardaginn 9. júní (ath. breyttur tími). Sunnudaginn 10. júní hefst keppni kl. 10

Riðlaskipting og nánari tímasetningar væntanlegar.

Riðlaskipting