Vormót Skeet 2018

Fimmtudaginn 24. maí var haldið Vormót í Skeet.

6 keppendur mættu og voru skotnir 2 hringir (50 dúfur).

Einar Már, Guðlaugur Bragi og Finnur Steingrímsson
Sigurvegarar í Vormóti Skeet 2018

G. Bragi Magnússon stóð uppi sem sigurvegari með 42 dúfur. Annar varð Einar Már Haraldsson með 37 dúfur og þriðji varð Finnur Steingrímsson með 34 dúfur.

Nánari úrslit hér.