Laugardaginn 15. apríl verða haldin hin árlegu páskamót Skotfélags Akureyrar. Skeet hefst kl.11 og verða skotnir 3 hringir (75 dúfur). Kl.11 hefst einnig VFS í flokki óbreyttra veiðiriffla. Kl.13 hefst svo VFS í opnum flokki og að síðustu kl.15 verður Benchrest HV. Nánar á mótaskrá félagsins.
Mæting og skráning í hvert mót er 30 mín fyrir upphaf móts.