Félagsskírteini/Aðgangskort

Kæru félagar. Þið sem greidduð árgjaldið í janúar og febrúar geta nálgast kortin sín í Veiðiríkið. Þið sem voruð að borga núna í mars þurfa að bíða í nokkra daga til viðbótar þar sem ykkar kort eru í framleiðslu.