Dagana 17.-18. júlí var haldið Íslandsmót í BR50 hjá Skotfélagi Akureyrar í blíðskaparveðri.
Keppt var í þremur flokkum: Sporter – 10 keppendur, Light Varmint – 11 keppendur og Heavy Varmint – 11 keppendur, úr sjö félögum.
Kristján Arnarson, Skotfélagi Húsavíkur vann í Sporter og Heavy Varmint, Wimol Sudee, Skotfélagi Húsavíkur vann í Light Varmint.
Sóley Þórðardóttir, Skotfélagi Akureyrar vann í flokki unglinga í Sporter og Light Varmint.
Nánari upplýsingar um úrslit eru hér neðar.
Hér má sjá myndir af verðlaunahöfum og keppendum sem tekin var seinni keppnisdaginn.
2021 ISLMOT BR50 SA1718jul Sporter
2021 ISLMOT BR50 SA1718jul L-Varmint
2021 ISLMOT BR50 SA1718jul H-Varmint