Sumarmót 50BR

BR 50 mót fór fram þann 10.júní, skotin 2 blöð í hvorum flokki. Kristján Arnarsson náði þeim frábæra árangri að skjóta 250 stiga blað.