Reglur eftir 4.maí

Riffilhús opnar þriðjudaginn 5. maí.
Það þarf að gæta varúðar og virða 2.m reglu og þrífa eftir sig snertifleti með spritti sem verður á staðnum. Passa verður að hafa 1. borð á milli manna, 2.meiga vera saman við borð ef þeir koma saman. Hámark 4 inni og verður þvi að gilda leikskólareglan um að skiptast á.

Haglavellir opna 9.maí og verður opið um helgar út maí.
Sama á við á haglavöllum að halda 2.m reglu og hámark 30 mínútur i einu á hverjum velli.
Fjarstýringar verða í poka sem skipt er um eftir hvert holl af fólki.
Félagsheimilið er eingöngu notað þegar á að greiða fyrir hringi eða þess háttar.
Annars bíður fólk bara í bílnum.

Verið er að reyna fá upplysingar hvernig á að standa að hreindýraprófum og verður því komið til skila hér.

Vona að þetta gangi vel og fólk virði reglur og fjarlægðatakmarkanir