Akureyrarmeistaramótið í sportskammbyssu

Akureyrarmeistaramótið í sportskammbyssu verður haldið á sunnudaginn (30.sept) í inniaðstöðu félagsins í Íþróttahöllinni. Mæting er kl.11, á sunnudaginn, til að staðfesta skráningu.