Mikið líf var á svæði Skotfélagsins um helgina, þegar þrenn haglabyssumót voru haldin.
Á föstudagskvöldinu var haldið byrjendamót í Sporting þar sem 8 keppendur mættu til leiks.
Byrjendamót Sporting 2017
Njáll Ómar
Byrjendamót Sporting 2017
Byrjendamót Sporting 2017
Byrjendamót Sporting 2017
Byrjendamót Sporting 2017
Sigurvegarar í Byrjendamóti Sporting 2017.
Þátttakendur í Byrjendamóti Sporting 2017
Úrslit í Byrjendamóti Sporting 2017
Laugardag og sunnudag var Norðurlandsmeistaramótið í skeet, þar sem einnig mættu 8 keppendur. Hér má sjá úrslit úr mótinu.
Norðurlandsmeistaramót í skeet 2017
Norðurlandsmeistaramót í skeet 2017
Keppendur í Final
Norðurlandsmeistaramót í skeet 2017
Norðurlandsmeistaramót í skeet 2017
Norðurlandsmeistaramót í skeet 2017
Sigurvegarar í Norðurlandsmeistaramóti open í skeet 2017
Sigurvegarar í Norðurlandsmeistaramóti í skeet 2017
Sigurvegarar í Norðurlandsmeistaramóti í skeet 2017
Keppendur í Norðurlandsmeistaramóti í Skeet 2017
Að lokum var Eldhafsmótið í Sporting haldið seinnipart sunnudagsins, með 13 keppendum.
Eldhafsmótið 2017
Eldhafsmótið 2017
Eldhafsmótið 2017
Eldhafsmótið 2017, verðlaunaafhending.
Eldhafsmótið 2017, verðlaunaafhending.
Sigurvegarar í Eldhafsmótinu í blönduðu Sporting 2017.
Bragi Ó., Jóhann Æ, Elías.
Úrslit í Eldhafsmótinu 2017