Sumarmót í Silhouettu skotfimi

Fimmtudagskvöldið 22. júní verður haldið sumarmót í Silhouettu skotfimi. Skotið er með 22lr. rifflum. Mótið hefst kl.19 og er mæting og lokaskráning 18:30 á svæði félagsins í Glerárdal.

Skotið á 20 silhouettur af fjórum mismunandi stærðum, 5 stk af hverri stærð, á mismunandi færum, eftir stærð dýranna.
Skotið með .22 cal rifflum með sjónaukum úr standandi stöðu.
Færin sem notuð eru: 40, 60, 77 og 100 m

Myndaniðurstaða fyrir silhouette shooting