Nú á dögunum færði húsfélag Steinahlíð 2. okkur að gjöf forláta fánastöng til að geta flaggað á mótum og öðrum hátíðisdögum. Kunnum við gefendum bestu þakkir fyrir þessa frábæru gjöf. Nú er bara að koma fánastönginni upp fyrir komandi lokahóf.
Author: Ómar Örn Jónsson
Akureyrarmeistaramótið í sportskammbyssu
Akureyrarmeistaramótið í sportskammbyssu verður haldið á sunnudaginn (30.sept) í inniaðstöðu félagsins í Íþróttahöllinni. Mæting er kl.11, á sunnudaginn, til að staðfesta skráningu.
Lokað um helgina.
Því miður verður lokað hjá okkur vegna manneklu nú um helgina 22-23 september.