Um helgina verður Landsmót í Compak Sporting haldið á svæði Skotfélags Akureyrar, frá kl.10 til 15 báða dagana.
Því verða haglavellir svæðisins lokaðir meðan á móti stendur en allir sem hafa áhuga á að koma og fylgjast með mótinu eru velkomnir á svæðið.
Fyrir þá sem vilja fylgjast með framvindu mótsins.
Landsmót Akureyri 20.-21. júlí