Fyrsta Íslandsmeistaramótinu í BR50 lauk í dag á svæði Skotfélags Akureyrar.
Keppt var í þremur flokkum: Sporter, Léttum Varmint og Þungum Varmint.
Hér fyrir neðan má sjá úrslit úr hverjum flokki. Nánari upplýsingar um riffla keppenda koma síðar.
Krýndir voru 5 nýjir Íslandsmeistarar á mótinu.
Loading...
Loading...
Loading...