Úrslit í Compak Sporting páskamótinu

Frábær mæting á páskamótið í haglagreinum þar sem notaðir voru nýju kastararnir og skotið 50 dúfna – Compak Sporting mót.

Jóhann Ævarsson vann mótið með 46 dúfur, annar var Elías Frímann með 44 dúfur og þriðji eftir bráðabana varð Einar Már Haraldsson með 43 dúfur.

 

This slideshow requires JavaScript.

Sporting31mars2018