Páskamót í riffilgreinum

Glerárdalur Akureyri, Iceland

  Kl. 11:00 hefst Páskamót í óbreyttum veiðirifflum: VFS 100 m. Tvífótur + afturpúði (2 x 5) Kl. 13:00 hefst Páskamót í opnum flokki: VFS 100 m. Tvífótur + afturpúði (2 x 5) Kl. 15:00 hefst Páskamót í VFS: Benchrest HV 6,123 kg (25 skot)    Mæting og skráning amk. 30 mín fyrir upphaf hvers … Lesa áfram "Páskamót í riffilgreinum"

Páskamót – Skeet

Glerárdalur Akureyri, Iceland

Páskamót í Skeet, skotnir 3 hringir Mæting og skráning amk. 30 mín fyrir upphaf móts.

Skeet – Vormót

Vormótið í Skeet verður haldið á svæði Skotfélagsins fimmtudaginn 24. maí og hefst kl.19:00. Skotnar verða 50 dúfur. Mæting er 30 mín fyrir upphaf móts til að staðfesta skráningu. Skráning hér.

kr.2000

Compak Sporting – Stóra vormótið

Stóra vormótið í Compak Sporting verður haldið á svæði Skotfélagsins föstudaginn 25. maí og hefst kl.19:00. Skotnar verða 100 dúfur. Mæting er 30 mín fyrir upphaf móts til að staðfesta skráningu. Skráning hér.

kr.4000

BR50 – vormót

Vormótið í BR50 verður haldið á svæði Skotfélagsins fimmtudaginn 7. júní og hefst kl.19:00. Skotið sitjandi við borð af 50 metra færi utanhúss og 25 yarda færi innanhúss. Skotin 25 skot, eitt skot í hverja skífu. Leyfilegt að skjóta á sighter skífu að vild. Kúlustærð er 22LR, standard velocity skot. Stuðningsbúnaður á borði leyfður. Keppt … Lesa áfram "BR50 – vormót"

kr. 1000