Hreyndýraskífumót

Glerárdalur Akureyri, Iceland

Rifflar verði að uppfylla kröfur um hreindýraveiðar þ.e. minnst 6 mm og 100 grain kúla. Leyfður stuðningur er eins og í hreyndýraprófum. Miðað við hendi að aftan. Skotið úr prófbásunum … Lesa áfram "Hreyndýraskífumót"

kr.1000

Silhouette

22.LR riffilmót https://skotak.is/index.php/skraning-i-innanfelagsmot/

kr.1000

Byrjendamót – Skeet

Skráning á mótið: https://skotak.is/index.php/skraning-i-innanfelagsmot/   Skotnar verða 50 dúfur.

Sumarmót BR50

Að gefnu tilefni eru keppendum hvattir til að lesa sér til um keppnisreglur WRABF.http://www.wrabf.com/rules/WRABF%20&%20ERABSF%20RULEBOOK%202013-%202021.pdf Ath. keppt verður í opnum flokki (sem felur þá þrjá flokka riffla sem taldir eru upp … Lesa áfram "Sumarmót BR50"

Landsmót Skeet

Landsmót í Skeet verður haldið á Akureyri helgina 7.-8. júlí. Skráningu lýkur þriðjudaginn 3. júlí.

Skeet – Minningarmót

Haldið verður minningarmót um Björn Stefánsson í Skeet. Skráning á mótið: https://skotak.is/index.php/skraning-i-innanfelagsmot/  

Benchrest 200 m

Benchrest 200 m - 25 skot Skráning á mótið: https://skotak.is/index.php/skraning-i-innanfelagsmot/