Mót
Compak Sporting – Stóra vormótið
Stóra vormótið í Compak Sporting verður haldið á svæði Skotfélagsins föstudaginn 25. maí og hefst kl.19:00. Skotnar verða 100 dúfur. Mæting er 30 mín fyrir upphaf móts til að staðfesta … Lesa áfram "Compak Sporting – Stóra vormótið"
BR50 – vormót
Vormótið í BR50 verður haldið á svæði Skotfélagsins fimmtudaginn 7. júní og hefst kl.19:00. Skotið sitjandi við borð af 50 metra færi utanhúss og 25 yarda færi innanhúss. Skotin 25 … Lesa áfram "BR50 – vormót"
Compak Sporting – Íslandsmót
Glerárdalur Akureyri, IcelandFyrsta Íslandsmót í Compak Sporting verður haldið hjá Skotfélagi Akureyrar helgina 9.-10. júní 2018. Mótið er 100 dúfna mót sem verða skotnar í fjórum hringjum, 2 hringir hvorn dag og er … Lesa áfram "Compak Sporting – Íslandsmót"
Hreyndýraskífumót
Glerárdalur Akureyri, IcelandRifflar verði að uppfylla kröfur um hreindýraveiðar þ.e. minnst 6 mm og 100 grain kúla. Leyfður stuðningur er eins og í hreyndýraprófum. Miðað við hendi að aftan. Skotið úr prófbásunum … Lesa áfram "Hreyndýraskífumót"
Artic Shooting – Compak Sporting
https://skotak.is/index.php/skraning-i-innanfelagsmot/
Byrjendamót – Compak Sporting
https://skotak.is/index.php/skraning-i-innanfelagsmot/
Áramóta-mót
Glerárdalur Akureyri, IcelandÁramótamótin í sporting og riffli verður sunnudaginn 30. desember og hefjast þau kl.16. Skotið verður á upplýstum völlum. Nánari upplýsingar í mótaskrá.
Innanfélagsmót – Sportskammbyssa
Inniaðstaða Íþróttahöllin, Akureyri, IcelandInnanfélagsmót loftgreinar
Inniaðstaða Íþróttahöllin, Akureyri, IcelandInnanfélagsmót í loftgreinum. Mótið byrjar kl.14, mæting 30 mín fyrr til að staðfesta þátttöku. Ekki verður skotið í ákveðnum riðlum, heldur eftir því sem brautir losna.