Félagsmenn í öðrum skotfélögum sem geta fært sönnur á því njóta sömu kjara og innanfélagsmenn á skotum og stökum hringjum.
Athugið að utan-félagsmenn greiða 1700 kr. fyrir stakan hring á haglavöllum
og geta ekki keypt hringjakort.
Umsóknareyðublöð til handa þeim er vilja gerast félagar í Skotfélagi Akureyrar
liggja frammi í félagshúsi eða hjá starfsmanni á félagssvæði S.A.
Félags-aðild veitir félögum SA góða afslætti í flestum betri veiði og
útilífsverslunum á Akureyri auk sérkjara á félagssvæði SA.
• Veiðiríkið, Óseyri 2 – 10 % afsláttur
• Vesturröst, Laugarvegi 178 – 5-15% afslátt