Þá lyggja fyrir úrslit úr Áramóti Sotak 2018 fyrir. Prufað var í fyrsta sinn aðkeppa í myrkri við flóðljós þar sem prufur höfðu gefið góða raun um að þetta væri vel framkvæmanlegt, en það hafði samt gleymst að prufa þetta í stórhríð sem gerðu aðstæður enn meira krefjandi bæði í riffilkeppni og sporting. En mál manna og kvenna var að þetta hafi verið hin mesta skemmtun og verður því gert meira af þessu í framtíðinni.
Í loftgreinamótin, sem haldið var 29. des, mættu 8 keppendur og skutu bæði loftskammbyssu og loftriffil, 40 skot í hvorri grein.
Gleðilegt nýtt skotfimiár