Fyrr í kvöld var haldið byrjendamót í Skeet á svæði félagsins.
6 keppendur tóku þátt og fór Björgvin Grant með sigur á mótinu með 18 dúfur af 50. Annar varð Davíð Jónsson með 16 dúfur og í þriðja sæti endaði Rósa eftir bráðabana við Hallgrím Jónasson en þau voru bæði með 15 dúfur.
Verðlaunahafar í byrjendamóti í Skeet. F.V. Davíð Jónsson, Björgvin Grant og Rósa Björg
6 keppendur mættu og voru skotnir 2 hringir (50 dúfur).
Sigurvegarar í Vormóti Skeet 2018
G. Bragi Magnússon stóð uppi sem sigurvegari með 42 dúfur. Annar varð Einar Már Haraldsson með 37 dúfur og þriðji varð Finnur Steingrímsson með 34 dúfur.